Þessi heimasíða á að kynna F.U.M.E. Hér eru upplýsingar um félagið, einelti og hvað hægt er að gera.
Enginn þarf að finna fyrir því hvernig er að verða lagður í einelti. Ég skrifa af persónulegri reynslu. Það er ástæðan fyrir því að ég hef verið að leggja drög að þessu félagi, og ég vonast að þessi heimasíða og félagið sjálft geti gert eitthvað í því.
Einelti er alltof algengt vandamál í skólum. Það eru margir kennarar sem bara taka ekki eftir því að verið sé að leggja í einelti. Og of margir fullorðnir halda að þetta sé bara gott fyrir krakkana.
Krakkar segið frá því að það
sé verið að leggja ykkur í einelti. Segið foreldrum
eða kennurum. Þið verðið að segja einhverjum fullorðnum
frá þessu annars losnið þið aldrei við það
eineltið.
Ef þið viljið frekar bæklinginn sendið
mér þá e-mil eða hringið í mig. Númerið
og e-millin eru hér fyrir neðan.
Enska orðið "fume" þýðir á íslensku; uppnám og æsingur, og við erum æst, reið, sár út í heimsku, fávitaskap og kjaftæði.
Allar upplýsingarsíðurnar eru einsog nafnið segir upplýsingar en um hvað? Einelti auðvitað. Fleiri linkar aðeins neðar ef það er eitthvað eitt sem þið viljið vita um, nákvæmlega.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hér er allt sem þú þarft að vita um einelti.
Ingvar Árni Ingvarsson
Stofnandi FUME
Sími: 695-7629(hringið ef þið þorið)
e-mill: [email protected]
Þið sem eruð með ICQ þá er númerið mitt 120754493
Ef þið eruð með ábendingar og komið auga á villur, gerið það fyrir mig sendið mér e-mil. Þessi síða þarf að þróast og ég get það ekki nema með hjálp ykkar.
My logo:
Registared trademark(Mu thinks)