Þessi heimasíða er gerð sem einföldust, útaf þeirri einföldu ástæðu að fólkið á að koma hingað til þess að lesa en ekki að skoða "de pertý piktjörs". Þannig þeir sem ætla að kvarta undan því að það er ekki nóg til að sjá þá geta þeir hoppað uppí e*d*þ*r*s*p*ð á sér.
Á allt það sem er skrifað á þessari
síðu er byggt á eftirtöldu:
Umfang og Eðli eineltis í íslenskum Grunnskólum
gefið út af RUM
Eineltisskýsrlu Umboðsmanns
Barna
Heimasíðunni Bullying
Online
Bókin "Einelti" eftir Guðjón Ólafsson.
Bókinni "Gegn Einelti: Handbók fyrir skóla" Eftir
Sonia Sharp og Peter K. Smith Gefið út af Æskuni
aftur á Aðalsíðu