[Hvað er FUME] [Hvað er einelti] [Andlegt einelti] [Líkamlegt
Einelti] [Hver er tilgangurinn með þessu
félagi] [Hverjir leggja í einelti]
[En af hverju] [Hvernig
er hægt að vita að einhver er lagður í einelti]
[Hvernig á að halda sér öruggum]
[Nokkur fyrirbyggjandi viðmið] [Viðtöl
við fórnarlömb] [Þeir
sem tengjast einelti] [Þolendur]
[Gerendur] [Taglhnýtingar]
Hvað er F.U.M.E.?
F.U.M.E. Er félag ungmenna sem er á móti einelti.
Þetta félag mun einbeitta sér að því
að uppræta einelti. Þetta verður svona hópur
fyrir krakka sem eru lögð í einelti, hist verður einu
sinni á mánuði, talað saman, skemmt sér og
reynt að hjálpa þeim sem eru hjálparþurfi.
Til að auka sjálfstraust krakkana með því að
halda eina til tvær bæjarskemmtunir.
Hvað er einelti?
Það er endurtekið líkamlegt og/eða andlegt
ofbeldi – einn eða fleiri níðast á eða ráðast
aftur á einhvern einstakling. Það er líka mismundandi
eftir kyni. Stelpur beita meira af andlegu einelti, hvísl, skilja
útundan og benda. Strákar hinsvegar beita meira af líkamlegu
einelti, bíta, sparka, klípa og berja. Einsog allir vita
á tekur einelti á sig margar myndir:
Andlegt einelti
Skilja einhvern útundan, þ.e.a.s. að neita um aðgang
að samfélagi jafningja.
Tala illa um einhvern, ógna, hæðastmeð orðum,
niðrandi og særandi athugasemdir um viðkomandi.
Skemmileggja(skemma og eyðileggja) fyrir einhverjum reglubundið.
Líkamlegt einelti
Hrinda, sparka, berja, klípa, klóra og hrinda einhvern
Halda einhverjum föstum eða loka einhvern inni gegn vilja
hans.
[Hvað er FUME] [Hvað er einelti] [Andlegt einelti] [Líkamlegt Einelti] [Hver er tilgangurinn með þessu félagi] [Hverjir leggja í einelti] [En af hverju] [Hvernig er hægt að vita að einhver er lagður í einelti] [Hvernig á að halda sér öruggum] [Nokkur fyrirbyggjandi viðmið] [Viðtöl við fórnarlömb] [Þeir sem tengjast einelti] [Þolendur] [Gerendur] [Taglhnýtingar]
Aftur á aðalsíðu